top of page
AEnB2Uo_P3fvhgkBwCG38POPVUNyJC3Lok3w1UZrmiaz_6NTSN7rzDCPrsYTDIx_LnO4pAEX2U4LsstkzU24PPyIhy

Vertu í forystu!

Við aðstoðum fyrirtæki og frumkvöðla

að halda sér í samkeppnishæfri forystu með

sérfræðiþekkingu, greiningum og lausnamiðuðu hugarfari.

Services

Ráðgjöf

Greining tækifæra er grundvallarþáttur í vistkerfi fyrirtæka. Ný tækifæri geta tengst nýjungum á markaði, vaxandi eftirspurn, breyttum lögum og reglugerðum svo fátt eitt sé nefnt. 

Verkefnastjórnun

Góð verkefnastjórnun hámarkar útkomu og dregur úr áhættu verkefna. Kerfisbundin nálgun til að skilja, skoða, skipuleggja og leysa hindranir verkefna stuðlar að skilvirkri nýtingu auðlinda.

Ráðningar

Oft eru ráðningar einn af stóru kostnaðarliðum fyrirtækja og hefur mikil áhrif á framleiðni og hugmyndagreind teymis. Mikilvægt er auðkenna rétta mannauðinn í rétt hlutverk.

About

Jón Páll Helgason

Orð frá stofnanda

Hvernig stendur þú að vígi?

Þegar það kemur að rekstri og greiningum tækifæra þá er umhverfið að breytast.

Væntingar á móti upplifun, þarfagreining, gæði sölulínu, tól og tæki, upplýsingagjöf, mannauður, stefna, tilgangur, leiðtogafærni og samskipti eru nokkur af þeim atriðum sem hæglega geta dregið úr framförum, afköstum, þjónustuupplifun og starfsánægju séu áherslur ekki réttar. Það getur skipt sköpum að fara í fyrirbyggjandi aðgerðir svo þú sért í forystu.

 

Áskorun til stjórnenda.

Berðu kennsl á framúrskarandi starfsfólk og skilgreindu tíma til þeirra persónulegra framfara. Framúrskarandi starfsfólk hefur brenndandi löngun til að læra og vaxa. Með því að veita þeim svigrúm til framfara má búast við frekari helgun og sendir þau skilaboð til annarra að framúrskarandi hegðun er verðlaunuð með stuðningi og tækifærum til vaxtar. Fjárfesting sem þessi er einstaklega áhrifarík leið til að laða að og halda í framúrskarandi starfsfólk.

A2C518E7-A64F-46FB-BDC0-974790561CCE.JPEG

Umsagnir

“Í kröfuhörðum heimi er mikilvægt að gera réttar kröfur til eigin reksturs.
Við samstarfið skýrðust línur og áherslur, starfsfólki og reksturs til batnaðar.”

Samstarfsaðili

Hvað kostar að bíða?

Dagar eftir af árinu

Tíminn líður...

Contact

Hafðu samband

Gerum eitthvað saman!

ekkertmal@ekkertmal.is

S: 680 8888

Skipholt 50d, 105 Reykjavík

Takk fyrir skilaboðin!

bottom of page